Menu

Fréttir

/Fréttir

15. október helgaður konum búsettum í dreifbýli

Fréttir|

Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Norðausturkjördæmi, minnti þingheim í störfum Alþingis í dag að 15. október hafi ,,lengi helgaður konum búsettum í dreifbýli hjá Sameinuðu þjóðunum, þ.e. 1/5 af íbúum jarðar. Í tilefni dagsins vöktu framkvæmdastjórar Sameinuðu þjóðanna oftar en einu sinni athygli á því að á heimsvísu hafni konur og stúlkur í dreifbýli [...]

Látum okkur unga fólkið varða og gerum betur

Fréttir|

Hjálmar Bogi Hafliðason, alþingismaður Framsóknar í Norðausturkjördæmi, segir íslenskt samfélag hafa ,,náð stórkostlegum árangri varðandi vímuefnaneyslu ungs fólks með markvissum hætti. Árið 1998 höfðu 48% ungmenna í 10. bekk neytt áfengis síðastliðna 30 daga. Sú tala stendur nú í 5%. Sömuleiðis hefur dregið verulega úr reykingum á sígarettum." Þetta kom fram í störfum þingsins á [...]

Óvissa og erfiðleikar hjá nautgripabændum vegna stefnuleysis Kristjáns Þórs

Fréttir|

Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Norðvesturkjördæmi, segir óvissu og erfiðleika vera hjá nautgripabændum vegna stefnuleysis Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Ekki hefur enn borið á á viðbrögðum stjórnvalda frá því að samráðshópur Kristján Þórs skilaði af sér tillögum í febrúar eða fyrir átta mánuðum. Þetta kom fram í störfum þingsins á Alþingi í [...]

Stjórnmálaályktun 19. Kjördæmisþings Framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi 2019

Fréttir|

Stjórnmálaályktun 19. Kjördæmisþings Framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi haldið 12.-13. október 2019 að Holti í Önundarfirði. Kjördæmisþingið lýsir ánægju sinni með stjórnarsamstarf Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs. Ríkisstjórnin hefur með áherslum sínum í síðustu kjarasamningum, lífskjarasamningunum, tekist að jafna kjör og vinda ofan af því launaskriði sem var orðið í efstu lögum samfélagsins á meðan [...]

Tryggja betur með lögum öryggi þolenda í heimilisofbeldismálum

Fréttir|

Silja Dögg Gunnarsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Suðurkjördæmi, er fyrsti flutningsmaður tillögu til þingsályktunar um „upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál“. „Hugmyndin að þessu máli kviknaði þegar ég hlustaði á Kverkatak, útvarpsþátt á Rás 1, sem útvarpsmaðurinn Viktoría Hermannsdóttir gerði. Í þáttunum eru viðtöl við þolendur heimilisofbeldis og sérfræðinga sem sinna slíkum málum. Það var augljóst að gera mætti betur í [...]

Tæki 40 ár að uppfylla fyrirliggjandi samninga

Fréttir|

Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður Framsóknar í Norðausturkjördæmi, benti á í störfum þingsins í gær, að umræða um loftslagsmál og bindingu kolefnis hafi varla farið fram hjá íbúum þessa lands. „Að rækta skóg er einn af þeim þáttum sem horft er til er binda á kolefni. Blásið hefur verið til sóknar í skógrækt og landgræðslu af [...]

„Á biðtímanum gerist oft afar lítið og vandinn vex“

Fréttir|

Silja Dögg Gunnarsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Suðurkjördæmi, sagði í störfum þingsins í gær að fyrir liggji „að börn fá ekki aðstoð tímanlega, bið eftir greiningum er allt of löng og á biðtímanum gerist oft afar lítið og vandinn vex. Aðkallandi er að meiri samfella og samtenging sé á milli opinberra þjónustuaðila en staðan í dag [...]

Byggðaáætlun og heilbrigðisstefna tryggja framsækna þjónustu

Fréttir|

Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Norðvesturkjördæmi, benti á í störfum þingsins í gær að þar sem segir í stefnumótandi byggðaáætlun að Ísland verði í fararbroddi með nútímainnviði, framsækna þjónustu og nýjustu tækni sem tengi byggðir saman að þá sé mjög ánægjulegt sjá að Landspítali hafi komið á samstarfi við Heilbrigðisstofnun Vestfjarða um bætt aðgengi [...]

Vonbrigði að málið sé ekki enn komið fyrir Alþingi

Fréttir|

Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Norðausturkjördæmi, var  málshefjandi í sérstakri umræðu um jarðamál og eignarhald lands á Alþingi í dag. „Land er auðlind, landið sjálft, jarðvegurinn og gróðurinn sem þar þrífst. Fyrir tæpu ári átti ég hér orðastað við hæstv. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um eignarhald á bújörðum og mögulegar takmarkanir á því samkvæmt ákvæðum [...]

Rödd hins þögla sjúkdóms

Fréttir|

Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Norðvesturkjördæmi, er fyrsti flutningsmaður tillögu til þingsályktunar um fræðslu um vefjagigt og endurskoðunar á skipan sérhæfðrar endurhæfingarþjónustu. „Þingsályktunartillagan felur í sér að Alþingi álykti að fela heilbrigðisráðherra að beita sér fyrir fræðslu til almennings um vefjagigt og láta fara fram endurskoðun á skipan sérhæfðrar endurhæfingarþjónustu með það að markmiði [...]

Load More Posts