Elsa Lára Arnardóttir, skrifstofustjóri, leiðir lista Framsóknar og frjálsra í bæjarstjórnarkosningunum á Akranesi í vor. Ragnar Baldvin Sæmundsson verslunarmaður er í 2. sæti og Liv Åse Skarstad húsmóðir í 3. sæti. Næstu þrjú sæti þar á eftir skipa þau Karitas Jónsdóttir verkefnastjóri, Ole Jakob Volden húsasmiður og Helga Kristín Björgólfsdóttir grunnskólakennari.
Framboðslistann skipan 10 konur og 8 karlar.
Ingibjörg Pálmadóttir sem hefur verið oddviti Framsóknar í bæjarstjórn undanfarið kjörtímabil, skipar nú 18. sæti listans.
Framboðslisti Framsóknar og frjálsra á Akranesi:
- Elsa Lára Arnardóttir, skrifstofustjóri
- Ragnar Baldvin Sæmundsson, verslunarmaður
- Liv Åse Skarstad, húsmóðir
- Karitas Jónsdóttir, verkefnastjóri
- Ole Jakob Volden, húsasmiður
- Helga Kristín Björgólfsdóttir, grunnskólakennari
- Alma Dögg Sigurvinsdóttir, BA í stjórnmálafræði
- Ellert Jón Björnsson, viðskiptastjóri
- Hilmar Sigvaldason, ferðamálafrömuður
- Anna Þóra Þorgilsdóttir, hjúkrunarfræðingur
- Olga Katrín Davíðsdóttir Skarstad, nemi
- Þröstur Karlsson, sjómaður
- Sigurður Oddsson, vélvirkjanemi
- Maren Rós Steinþórsdóttir, verslunarmaður
- Axel Guðni Sigurðsson, rafvirki
- Guðmundur Páll Jónsson, forstöðumaður
- Björk Elva Jónasdóttir, hjúkrunarfræðingur
- Ingibjörg Pálmadóttir, hjúkrunarfræðingur og fyrrverandi ráðherra