Landsstjórn
Landsstjórn flokksins skipa framkvæmdastjórn flokksins, formenn kjördæmissambanda, formaður sveitastjórnaráðs og formaður launþegaráðs. Formaður og varaformaður kjördæmissambands Reykjavíkur eiga sæti í landsstjórn ef einungis eitt kjördæmasamband starfar í Reykjavík.
Ritari Framsóknarflokksins er formaður landsstjórnar. Landsstjórn mótar stefnu um innra starf flokksins og skal funda a.m.k. þrisvar á ári. Landsstjórn skal flytja skýrslu um störf sín á haustfundi miðstjórnar ár hvert.
Landsstjórn Framsóknarflokksins:
- Ásmundur Einar Daðason, ritari Framsóknarflokksins og formaður landsstjórnar
- Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins
- Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins
- Ingibjörg Isaksen, formaður Þingflokks Framsóknarmanna
- Gunnar Ásgrímsson, formaður SUF
- Hjördís Guðný Guðmundsdóttir, formaður Kvenna í Framsókn
- Björn Snæbjörnsson, formaður SEF
- Ólafur Kristinn Sigmarsson, formaður KFR
- Jóhanna Hreiðarsdóttir, varaformaður KFR
- Guðjón Ebbi Guðjónsson, formaður KFNV
- Guðmundur Baldvin Guðnundsson, formaður KFNA
- Björn Harðarson, formaður KSFS
- Birkir Jón Jónsson, formaður KFSV
- Einar Freyr Elínarson, formaður sveitarstjórnarráðs
- Sverrir Björn Björnsson, formaður launþegaráðs
Deila