Framsókn er mikilvægt afl í íslensku samfélagi, afl umbóta, afl framsóknar um allt land.
NánarFramsókn er mikilvægt afl í íslensku samfélagi, afl umbóta, afl framsóknar um allt land.
Póstkosning fór fram um sex efstu sæti framboðslista flokksins í kjördæminu fyrir alþingiskosningarnar 25.
Fjögur kjördæmissambönd Framsóknar hvaða ákveðið aðferð við val á framboðslista. Í öllum tilvikum verður öllum flokksmönnum í hverju kjördæmanna boðið að taka þátt, þ.e. öllum skráðum flokksmönnum 30 dögum fyrir valdag. Suðurkjördæmi og Suðvesturkjördæmi verða með lokuð prófkjör en póstkosning fer fram í Norðvesturkjördæmi og Norðausturkjördæmi. Samstaða var mikil í öllum kjördæmunum um aðferð við val, tillögurnar voru í öllu tilvikum samþykktar með yfir 90% atkvæða á kjördæmisþingunum.
Ásmundur Einar Daðason er barnamálaráðherra Íslands. Fyrir nokkru síðan varð kúvending í lífi hans
Framtíðin ræðst á miðjunni
Við viljum efla mannauð með því að sérhver einstaklingur fái örvun og tækifæri til að þroskast og vaxa í leik og starfi.Við stefnum að samfélagi umburðarlyndis og víðsýni svo margbreytileiki þjóðlífs og einstaklinga fái notið sín.
Sigurður Ingi Jóhannsson er formaður Framsóknar, Lilja Dögg Alfreðsdóttir er varaformaður og Jón Björn Hákonarson er ritari.
Síðasta öld er af mörgum kölluð öld öfganna. Á þeirri öld léku Framsókn og samvinnuhugsjónin oft lykilhlutverk í að leiða saman ólík öfl við stjórn landsins. Við aðhyllumst frjálslynda hugmyndafræði og teljum farsælast að ná fram niðurstöðu með samvinnu ólíkra afla og hagsmuna sem byggð er á hófsemi og heiðarleika.
Framsóknarflokkurinn blés til stórsóknar í menntamálum með hagsmuni samfélagsins að leiðarljósi. Við höfum haft það að markmiði að tryggja öllum jafnt aðgengi að námi við hæfi, óháð efnahag eða búsetu. Við höfum stóreflt iðn-, verk og starfsnám til að draga úr færnimisræmi á vinnumarkaði.
Það er mér heiður sem ritara Framsóknarflokksins að fá að senda öllum þeim sem skoða heimasíðu flokksins kveðju hér með von um að hún nýtist sem flestum hvort sem þeir vilja kynna sér flokkinn og stefnu hans eða eru þegar þar fyrir og vantar upplýsingar um starfsemi hans um land allt.
Fólkið í flokknum
Ásmundur Einar Daðason
Félags- og barnamálaráðherra
Halla Signý Kristjánsdóttir
Alþingismaður
Lilja Dögg Alfreðsdóttir
Mennta- og menningarmálaráðherra
Líneik Anna Sævarsdóttir
Alþingsmaður
Sigurður Ingi Jóhannsson
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Silja Dögg Gunnarsdóttir
Alþingmaður
Willum Þór Þórsson
Alþingismaður og formaður fjárlaganefndar
Þórunn Egilsdóttir
Alþingmaður og formaður þingflokks
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. This category only includes cookies that ensures basic functionalities and security features of the website. These cookies do not store any personal information.
Any cookies that may not be particularly necessary for the website to function and is used specifically to collect user personal data via analytics, ads, other embedded contents are termed as non-necessary cookies. It is mandatory to procure user consent prior to running these cookies on your website.