Forsíða

Haustið er tíminn!

Fram undan eru mikilvægir fundir í grasrótarstarfinu, málefnafundir, opin hús og fjölbreyttir samhristingar! Við hvetjum fólk til að fylgjast með spennandi og kraftmiklu félagsstarfi.

Nánar
Takk fyrir frábæran haustfund miðstjórnar!

Haustfundi miðstjórnar Framsóknar, sem fram fór á Ísafirði helgina 12.-13. nóvember er nú lokið. Fjölmenni var á fundinum þar sem lögð var áhersla á innra starfið. Samhliða miðstjórnarfundi var haldin sveitarstjórnarráðstefna Framsóknar þann 11. nóvember.

Viðburðir

Fréttir

Stefnuskrá

Framtíðin ræðst á miðjunni
Við viljum efla mannauð með því að sérhver einstaklingur fái örvun og tækifæri til að þroskast og vaxa í leik og starfi. Við stefnum að samfélagi umburðarlyndis og víðsýni svo margbreytileiki þjóðlífs og einstaklinga fái notið sín. 

Forystufólk Framsóknar

Sigurður Ingi Jóhannsson er formaður Framsóknar, Lilja Dögg Alfreðsdóttir er varaformaður og Ásmundur Einar Daðason ritari.

Forystufólk

Skilaboð frá Sigurði

Síðasta öld er af mörgum kölluð öld öfganna. Á þeirri öld léku Framsókn og samvinnuhugsjónin oft lykilhlutverk í að leiða saman ólík öfl við stjórn landsins. Við aðhyllumst frjálslynda hugmyndafræði og teljum farsælast að ná fram niðurstöðu með samvinnu ólíkra afla og hagsmuna sem byggð er á hófsemi og heiðarleika.

Skilaboð frá Lilju

Framsóknarflokkurinn blés til stórsóknar í menntamálum með hagsmuni samfélagsins að leiðarljósi. Við höfum haft það að markmiði að tryggja öllum jafnt aðgengi að námi við hæfi, óháð efnahag eða búsetu. Við höfum stóreflt iðn-, verk og starfsnám til að draga úr færnimisræmi á vinnumarkaði.

Skilaboð frá Jóni

Það er mér heiður sem ritara Framsóknarflokksins að fá að senda öllum þeim sem skoða heimasíðu flokksins kveðju hér með von um að hún nýtist sem flestum hvort sem þeir vilja kynna sér flokkinn og stefnu hans eða eru þegar þar fyrir og vantar upplýsingar um starfsemi hans um land allt.

Þingflokkur Framsóknar

Fólkið í flokknum

Ágúst Bjarni Garðarsson
Alþingismaður
Ásmundur Einar Daðason
Mennta- og barnamálaráðherra
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir
Alþingismaður
Halla Signý Kristjánsdóttir
Alþingismaður
Ingibjörg Ólöf Isaksen
Þingflokksformaður
Jóhann Friðrik Friðriksson
Alþingismaður
Lilja Alfreðsdóttir
Menningar- og viðskiptaráðherra
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir
Alþingismaður
Líneik Anna Sævarsdóttir
Alþingismaður
Sigurður Ingi Jóhannsson
Innviðaráðherra
Stefán Vagn Stefánsson
Alþingismaður
Willum Þór Þórsson
Heilbrigðisráðherra
Þórarinn Ingi Pétursson
Alþingismaður

Þingflokkurinn

Sveitarstjórnarfólk Framsóknar

Framsókn á Facebook