Samband ungra framsóknarmanna (SUF) er landssamband ungs framsóknarfólks, 16-35 ára. Sambandið var stofnað á Laugarvatni í júní 1938. Hlutverk SUF er að kynna stefnu Framsóknarflokksins á meðal ungs fólks, auka þátttöku og áhrif ungs fólks innan Framsóknarflokksins og gera ungt fólk hæfara til að taka þátt í stjórnmálastarfi.
Sambandsþing, sem haldið er árlega, er æðsta stofnun sambandsins. Mánaðarlega hittist 13 manna stjórn en framkvæmdastjórn sem skipuð er fimm einstaklingum sér um daglegan rekstur sambandsins.
SUF heldur úti sinni eigin heimasíðu suf.is
Deila
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. This category only includes cookies that ensures basic functionalities and security features of the website. These cookies do not store any personal information.
Any cookies that may not be particularly necessary for the website to function and is used specifically to collect user personal data via analytics, ads, other embedded contents are termed as non-necessary cookies. It is mandatory to procure user consent prior to running these cookies on your website.