Landsstjórn

Landsstjórn

Landsstjórn flokksins skipa framkvæmdastjórn flokksins, formenn kjördæmissambanda, formaður sveitastjórnaráðs og formaður launþegaráðs. Formaður og varaformaður kjördæmissambands Reykjavíkur eiga sæti í landsstjórn ef einungis eitt kjördæmasamband starfar í Reykjavík.

Ritari Framsóknarflokksins er formaður landsstjórnar. Landsstjórn mótar stefnu um innra starf flokksins og skal funda a.m.k. þrisvar á ári. Landsstjórn skal flytja skýrslu um störf sín á haustfundi miðstjórnar ár hvert.

Landsstjórn Framsóknarflokksins: