Framsóknarkonur

Landssamband Framsóknarkvenna

Landssamband framsóknarkvenna (LFK) var stofnað þann 21. nóvember árið 1981. Meginhlutverk LFK er að efla og hvetja til stjórnmálaþátttöku kvenna. LFK styður þannig við starf þeirra kvenfélaga sem eru starfrækt innan Framsóknarflokksins.

Landsþing, sem haldið er á tveggja ára fresti, er æðsta stofnun sambandsins. Reglulega hittist 15 manna landsstjórn en framkvæmdastjórn sem skipuð er fimm einstaklingum sér um daglegan rekstur sambandsins.

Deila