Framkvæmdastjórn Framsóknarflokksins skipa formaður flokksins, varaformaður, ritari og formenn Sambands ungra framsóknarmanna, Landssambands framsóknarkvenna og þingflokksins. Framkvæmdastjórn fer með umboð miðstjórnar milli miðstjórnarfunda og er pólitískur talsmaður flokksins út á við. Hún útfærir stefnu flokksins á milli miðstjórnarfunda ef þess gerist þörf.
Framkvæmdastjórn
Formaður
Sigurður Ingi Jóhannsson
Varaformaður
Lilja Dögg Alfreðsdóttir
Ritari
Ásmundur Einar Daðason
Þingflokksformaður
Ingibjörg Isaksen
Formaður SUF
Unnur Þöll Benediktsdóttir
Formaður LFK
Linda Hrönn Þórisdóttir
Formaður SEF
Drífa Jóna Sigfúsdóttir
Deila