Framkvæmdastjórn

Framkvæmdastjórn

Framkvæmdastjórn Framsóknarflokksins skipa formaður flokksins, varaformaður, ritari og formenn Sambands ungra framsóknarmanna, Landssambands framsóknarkvenna og þingflokksins. Framkvæmdastjórn fer með umboð miðstjórnar milli miðstjórnarfunda og er pólitískur talsmaður flokksins út á við. Hún útfærir stefnu flokksins á milli miðstjórnarfunda ef þess gerist þörf.

Framkvæmdastjórn

Formaður
Sigurður Ingi Jóhannsson

Varaformaður
Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Ritari
Jón Björn Hákonarson

Þingflokksformaður
Willum Þór Þórsson

Formaður SUF
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir

Formaður LFK
Linda Hrönn Þórisdóttir

Formaður SEF
Drífa Jóna Sigfúsdóttir

Deila