Framkvæmdastjórn
Framkvæmdastjórn Framsóknarflokksins skipa formaður flokksins, varaformaður, ritari og formenn Sambands ungra framsóknarmanna, Landssambands framsóknarkvenna og þingflokksins. Framkvæmdastjórn fer með umboð miðstjórnar milli miðstjórnarfunda og er pólitískur talsmaður flokksins út á við. Hún útfærir stefnu flokksins á milli miðstjórnarfunda ef þess gerist þörf.
Framkvæmdastjórn
Formaður
Sigurður Ingi Jóhannsson
Varaformaður
Lilja Dögg Alfreðsdóttir
Ritari
Ásmundur Einar Daðason
Þingflokksformaður
Ingibjörg Isaksen
Formaður SUF
Gunnar Ásgrímsson
Formaður Kvenna í Framsókn
Guðveig Eyglóardóttir
Formaður SEF
Björn Snæbjörnsson
Deila