Starfið

Um flokkinn

Framsóknarflokkurinn er frjálslyndur félagshyggjuflokkur sem vinnur að stöðugum umbótum á samfélaginu og lausn sameiginlegra viðfangsefna þjóðfélagsins á grunni samvinnu og jafnaðar. Hann stendur vörð um stjórnarfarslegt, efnahagslegt og menningarlegt sjálfstæði Íslendinga, byggt á lýðræði, þingræði og réttaröryggi. Framsóknarstefnan setur manninn og velferð hans í öndvegi.

Forysta Framsóknarflokksins:

Ingibjörg Isaksen, formaður þingflokks
Gunnar Ásgrímsson, formaður SUF
Guðveig Lind Eyglóardóttir, formaður Konur í Framsókn
Björn Snæbjörnsson, formaður SEF