Sveitarstjórnarfólk Framsóknar
FRAMSÓKN Á AKUREYRI
Framboðslisti Framsóknar á Akureyri fyrir sveitarstjórnarkosningar 2022:
Oddviti flokksins er Sunna Hlín Jóhannesdóttir framhaldsskólakennari og varabæjarfulltrúi.
Gunnar Már Gunnarsson verkefnisstjóri í brothættum byggðum er í öðru sæti listans.
Alfa Dröfn Jóhannsdóttir forvarnarfulltrúi skipar þriðja sætið.
Sverre Andreas Jakobsson þjónustustjóri fyrirtækjaviðskipta á NA-svæði hjá Arion banka og handboltaþjálfari er í því fjórða.
5. Thea Rut Jónsdóttir, skurðhjúkrunarfræðingur
6. Óskar Ingi Sigurðsson, iðnfræðingur og framhaldsskólakennari
7. Tanja Hlín Þorgeirsdóttir, sérfræðingur
8. Grétar Ásgeirsson, verkstjóri hjá Vegagerðinni á Akureyri
9. Ólöf Rún Pétursdóttir, nemi
10. Andri Kristjánsson, bakarameistari
11. Guðbjörg Anna Björnsdóttir, leikskólastarfsmaður
12. Jóhannes Gunnar Bjarnason, íþróttafræðingur
13. Halldóra Kristín Hauksdóttir, lögmaður
14. Tryggvi Már Ingvarsson, framkvæmdarstjóri
15. Ragnhildur Hjaltadóttir, umboðsmaður
16. Ingimar Eydal, skólastjóri sjúkraflutningaskólans
17. Katrín Ásgrímsdóttir, framkvæmdarstjóri
18. Sigurjón Þórsson, leigubílstjóri, iðnaðartæknifræðingur og viðskiptafræðinemi
19. Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir, verkefnastjóri
20. Snæbjörn Sigurðarson, sjálfstætt starfandi verkefnisstjóri og frumkvöðull
21. Ingibjörg Isaksen, alþingismaður
22. Páll H. Jónsson, eldri borgari