
Stofnum Háskólafélag Suðurnesja
Halla Hrund Logadóttir, alþingismaður, fór í störfum þingsins yfir umræðu á fundi alþingismanna með Samtökum atvinnurekenda á Reykjanesi vegna falls Play, en yfir 400 starfsmenn misstu vinnuna þar. Þá „misstu

„Það eru blikur á lofti“
Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður, gagnrýndi í störfum þingsins skort á skýrum aðgerðum af hálfu ríkisstjórnarinnar í ljósi versnandi efnahagsumhverfis. Hann vísaði m.a. til nýlegs dóms Hæstaréttar um ólögmæta skilmála banka

„Við þurfum sókn, ekki bara átak“
„Kerecis, Controlant, CCP, Grid, Marel, Meniga og Myrkur Games… þetta eru ekki orð í skrúfu heldur fyrirtæki sem hafa skapað gríðarlega þekkingu og verðmæti fyrir íslenskt samfélag,“ sagði Halla Hrund

Vantar skýrari leiðir þegar bið raungerist
Ingibjörg Isaksen, alþingismaður og formaður þingflokks Framsóknar, beindi fyrirspurn til mennta- og barnamálaráðherra um stöðu meðferðarúrræða fyrir börn og ungmenni. Tilefnið er tvö nýleg mál þar sem ungmenni leituðu meðferðar

„Hver er rétta talan?“
Sigurður Ingi Jóhannsson, alþingismaður og formaður Framsóknar, kallaði eftir skýrari svörum frá ríkisstjórninni, í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi, um „mjög misvísandi upplýsingar“ um mögulegan kostnað ríkissjóðs og tengdra fyrirtækja vegna

1500 vanvirk ungmenni í Reykjavík
Um 1500 ungmenni á aldrinum 18–29 ára í Reykjavík eru ekki í námi, vinnu eða virkni. Bakvið þessa tölu eru raunverulegir einstaklingar. Ungt fólk sem á allt lífið framundan. Það

Að hafa trú á samfélaginu
Við í sveitarfélaginu Norðurþingi stöndum frammi fyrir miklum áskorunum. Rekstrarstöðvun PCC Bakki Silicon hefur djúpstæð áhrif á samfélagið okkar – á atvinnulífið, tekjur sveitarfélagsins og trú fólks á framtíðina. Nú

Tækifærin liggja í að efla Ísland
Evrópa hefur sýnt mikla seiglu í gegnum áföll síðustu ára, þ.e. frá heimsfaraldrinum til orkuskortsins sem fylgdi innrás Rússlands í Úkraínu. Engu að síður dregur nýjasta skýrsla Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um álfuna

38. Flokksþing Framsóknar í Reykjavík 14.-15. febrúar 2026
Haustfundur miðstjórnar hefur boðað til 38. Flokksþings Framsóknar helgina 14.-15. febrúar 2026 á Hilton Reykjavík Nordica í Reykjavík. Á þinginu verður mótuð meginstefna flokksins í landsmálum, kosið í lykilembætti og