
Heimilin herða sultarólina en ríkið gerir allt annað
Sigurður Ingi Jóhannsson, alþingismaður og formaður Framsóknar, beindi spurningu til forsætisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi um svokallaðar hagræðingaraðgerðir ríkisstjórnarinnar. Hann sagði ljóst að heimili og fyrirtæki um land allt

„Digurbarkalegar lýsingar munu ekki eldast vel“
Ingibjörg Isaksen, alþingismaður og formaður þingflokks Framsóknar, gagnrýndi harðlega í óundirbúinni fyrirspurn á Alþingi að ný samgönguáætlun ríkisstjórnarinnar sé kynnt með stórkallalegum yfirlýsingum um að „ræsa vélarnar“ og „rjúfa kyrrstöðu“

Ríkisstjórnin bregst fólkinu í landinu
Áróðursdeild ríkisstjórnarinnar situr ekki auðum höndum. Á liðnum dögum og vikum hefur birst nokkur fjöldi greina forvígismanna ríkisstjórnarinnar þar sem gerð er tilraun til að draga upp glansmynd af þessu

Fjarðarheiðargöng: Lífshætta, loforð og lokaðar dyr
Umræðan um jarðgangaáætlun hefur tekið nýja stefnu. Innviðaráðherra hefur lýst því yfir að náttúruvá sé forsenda nýrrar forgangsröðunar á samgönguáætlun. Þessi orð marka tímamót. Ef stjórnvöld ætla að standa við

Vill fjármagnaða innviðaáætlun fyrir íslenskuna – Landspítali tekinn til fyrirmyndar
Halla Hrund Logadóttir, alþingismaður, vakti athygli í störfum þingsins á nýrri tungumálastefnu Landspítalans og sagði hana mikilvægt fordæmi fyrir aðrar stofnanir. Hún óskaði spítalanum til hamingju með „skýra afstöðu með

Fjárlög ríkisstjórnarinnar byggð á „of veikum grunni“
Stefán Vagn Stefánsson, alþingismaður og 2. varaformaður fjárlaganefndar, segir „með ólíkindum að horfa upp á raun útgjaldaaukningu á milli fjárlaga um 143 m.kr. og hvernig má það ríma við markmið

„Horfum á það að halli hefur tvöfaldast á innan við mánuði“
Ingibjörg Isaksen, alþingismaður og formaður þingflokks Framsóknar, spurði í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi hvort markmið um hallalaus fjárlög 2027 standist. Sagði hún hallaspá ríkissjóðs nær tvöfaldast á örfáum vikum og

Leikskólagjöld hækka um 2.900 kr.
Hækkun leikskólagjalda á næsta ári verður rúmlega 2.900 krónur á mánuði fyrir 8 tíma vistun með fæði, eða sem samsvarar um 9,5%. Þrátt fyrir þessa hækkun verður Mosfellsbær áfram með

Fjárfestum áfram í lýðheilsu og barnvænu samfélagi
Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar var lögð fram til fyrri umræðu 12. nóvember sl. og endurspeglar hún áherslur meirihlutans um heilbrigt og fjölskylduvænt samfélag þar sem lýðheilsan er sett í forgang. Rekstur bæjarins
