
Ný sókn í menntamálum – tækifæri eða hliðarskref?
Grein Guðmundar Ara Sigurjónssonar, þingflokksformanns Samfylkingarinnar, um „nýja sókn í menntamálum“ í síðustu viku vakti athygli mína. Það er jákvætt að menntamál séu sett í forgrunn og rætt um sókn

Nú er ekki tími til að kljúfa þjóðina
Íslendingar búa við öfundsverða stöðu í samanburði við margar aðrar Evrópuþjóðir. Atvinnuleysi hefur ekki verið þjóðarmein hér á landi, eins og sums staðar annars staðar í Evrópu. Sérstaklega ber að

Kosningar í september
Íbúar Skorradalshrepps og Borgarbyggðar kjósa í september með eða á móti sameiningu. Skorradalshreppur óskaði snemma á yfirstandandi kjörtímabili eftir samtali við Borgarbyggð með það að markmiði að skoða tækifæri sveitarfélaganna

Tæknikapphlaupið og staða Íslands
Allar þjóðir heims eru í óðaönn að undirbúa sig undir gjörbreytt landslag efnahagsmála með tilkomu gervigreindar. Leiðandi ríki á þessum vettvangi eru Bandaríkin, Kína og Bretland. Forystufólk hjá Evrópusambandinu hefur

Að finna Njálu renna í æðum sér!
Halla Hrund Logadóttir, alþingismaður, lýsir í nýrri Facebook-færslu frá upplifun sinni af Njáluvöku um helgina. Þakkar hún Njálufélaginu fyrir þrekvirki við allt skipulag, fróðleik sérfræðinga, leikþætti úrvals leikara og hópreið

Hlutdeildarlán – mikilvægur möguleiki fyrir fyrstu kaupendur
„Það er ánægjulegt að sjá áhuga landsmanna á hlutdeildarlánunum. Fjöldi umsókna sýnir að þetta úrræði skiptir máli og hefur raunverulega þýðingu fyrir fólk sem er að stíga sín fyrstu skref

Sleggja Samfylkingarinnar
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar, segir ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur ekki hafa náð að lækka verðbólgu þrátt fyrir að það sé hennar stærsta verkefni. Traust markaðarins á aðgerðum er horfið. Seðlabankinn

Vörður fullveldis
Fullveldi Íslands varð ekki til fyrir tilviljun. Það er afrakstur langrar baráttu forfeðra okkar, sem höfðu skýra sýn og trú á framtíð Íslands. Það sem við höfum í dag sem

Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni
Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi skrifaði grein sem birtist á Vísi þann 23. júlí s.l. þar sem hún segir að þétting megi ekki lengur vera sökudólgur fyrir misheppnað borgarskipulag. Nú eigi