Fimmtudagur 11. mars 2021 –
Aðalfundur Framsóknarfélags Vestur-Skaftafellssýslu verður haldinn fimmtudaginn 11. mars n.k. í fundarsal Hótel Eddu Vík í Mýrdal. Fundurinn hefst klukkan 17:00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Prófkjör vegna alþingiskosninga 2021
3. Kjör fulltrúa á þing KSFS og Flokksþing Framsóknarflokksins
4. Önnur mál
Kaffiveitingar í boði félagsins.
Félagar fjölmennum til fundar!