26/11/2025
Miðvikudagur
20:00 -
Stofnfundur – Ung Framsókn í Norðaustur
Miðvikudagur 26. nóvember 2025 –
Boðað er til stofnfundar Ung Framsókn í Norðaustur miðvikudaginn 26. nóvember á kl. 20:00.
Hvetjum öll áhugasöm á aldrinum 16-35 ára í Norðausturkjördæmi til að mæta og taka þátt í stofnun félagsins.
Um er að ræða fjarfund – hlekkur á fundinn verður aðgengilegur á miðlum Ung Framsókn NA.
