Kæru félagar!
Endilega að taka þátta í þessari könnun hér að neðan!
Í vor er komið að sveitarstjórnarkosningum og við leitum að fólki á X-B lista Framsóknarfélags Austur-Skaftfellinga og stuðningsmanna í ljósi þess að breyting verður á forystu. Þess vegna viljum við leita til félagsmanna okkar og óska eftir ábendingum. Vinsamlegast skráið nöfn þeirra sem þú sérð fyrir þér á X-B lista í kosningunum í vor í formið hér að neðan. Velkomið er að skrá fleiri en eitt nafn, könnunin er nafnlaus því er ekki hægt að rekja ábendingarnar.
Skráningarformið má nálgast hér: https://forms.gle/AUErPUzk4crSbVhx7
Með kærri þökk fyrir þátttökuna!
