
Meirihlutinn sem segir nei
Nú bíða nokkur hundruð foreldrar í Reykjavík eftir dagvistun fyrir börn sín. Þá staðreynd

Hvernig á að fjármagna aukin útgjöld ríkissjóðs?
Ríkissjóður stendur frammi fyrir mikilli áskorun. Boðuð útgjöld nýrrar ríkisstjórnar hafa vakið upp spurningar

„Af hverju var tækifærið ekki nýtt?“
Ingibjörg Isaksen, alþingismaður og formaður þingflokks Framsóknar, ræddi á fundi Alþingis um neyðarástand í
Stefnuskrá
Framtíðin ræðst á miðjunni
Við viljum efla mannauð með því að sérhver einstaklingur fái örvun og tækifæri til að þroskast og vaxa í leik og starfi. Við stefnum að samfélagi umburðarlyndis og víðsýni svo margbreytileiki þjóðlífs og einstaklinga fái notið sín.

Forystufólk Framsóknar
Sigurður Ingi Jóhannsson er formaður Framsóknar, Lilja Dögg Alfreðsdóttir er varaformaður og Ásmundur Einar Daðason ritari.
Forystufólk
Skilaboð frá Sigurði
Síðasta öld er af mörgum kölluð öld öfganna. Á þeirri öld léku Framsókn og samvinnuhugsjónin oft lykilhlutverk í að leiða saman ólík öfl við stjórn landsins. Við aðhyllumst frjálslynda hugmyndafræði og teljum farsælast að ná fram niðurstöðu með samvinnu ólíkra afla og hagsmuna sem byggð er á hófsemi og heiðarleika.




Skilaboð frá Lilju
Framsóknarflokkurinn blés til stórsóknar í menntamálum með hagsmuni samfélagsins að leiðarljósi. Við höfum haft það að markmiði að tryggja öllum jafnt aðgengi að námi við hæfi, óháð efnahag eða búsetu. Við höfum stóreflt iðn-, verk og starfsnám til að draga úr færnimisræmi á vinnumarkaði.
Skilaboð frá Ásmundi Einari
Við höfum unnið fyrir þjóðina í meira rúma öld og komið á margvíslegum nýjungum til bóta, til að mynda fæðingarorlofi, lengingu þess, endurgreiðslum í kvikmyndagerð, hækkun þeirra, og margt fleira hefur áunnist sem ekki er rými til að nefna hér.


Þingflokkur Framsóknar
Fólkið í flokknum

Halla Hrund Logadóttir
Alþingismaður Suðurkjördæmis
Ingibjörg Ólöf Isaksen
Þingflokksformaður Framsóknar og alþingismaður Norðausturkjördæmis
Sigurður Ingi Jóhannsson
Formaður Framsóknar og alþingismaður Suðurkjördæmis
Stefán Vagn Stefánsson
Alþingismaður Norðvesturkjördæmis
Þórarinn Ingi Pétursson
Alþingismaður Norðausturkjördæmis
Sveitarstjórnarfólk Framsóknar
