Landssamband framsóknarkvenna (LFK) var stofnað þann 21. nóvember árið 1981. Meginhlutverk LFK er að efla og hvetja til stjórnmálaþátttöku kvenna. LFK styður þannig við starf þeirra kvenfélaga sem eru starfrækt innan Framsóknarflokksins.
Landsþing, sem haldið er á tveggja ára fresti, er æðsta stofnun sambandsins. Reglulega hittist 15 manna landsstjórn en framkvæmdastjórn sem skipuð er fimm einstaklingum sér um daglegan rekstur sambandsins.
Hér má nálagast Facebook síðu LFK.
https://www.facebook.com/Landssamband-framsóknarkvenna-161440559788/
LFK leggur áherslu á að unnið sé áfram að jafnrétti kynjanna. Þar skiptir lagalegt, samfélagslegt og félagslegt réttlæti máli. Þótt lagalegt jafnrétti sé að mestu unnið en ennþá margt að vinna fyrir bæðin kynin í að brjóta niður venjur og hefðir sem hefta slíkri framþróun bæði innan lands sem utan. Það er sameiginlegt verkefni kvenna og karla að stuðla að slíkri þróun.
Deila
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. This category only includes cookies that ensures basic functionalities and security features of the website. These cookies do not store any personal information.
Any cookies that may not be particularly necessary for the website to function and is used specifically to collect user personal data via analytics, ads, other embedded contents are termed as non-necessary cookies. It is mandatory to procure user consent prior to running these cookies on your website.