Aðalfundur Framsóknarfélags Árnessýslu

Miðvikudagur 12. apríl 2023 –

Stjórn Framsóknarfélags Árnessýslu boðar til aðalfundar, miðvikudaginn 12. apríl 2023 á Hótel Flúðum, kl. 20.00.

Dagskrá:

1. Venjuleg aðalfundastörf samkvæmt lögum félagsins.
2. Önnur mál.

Gestir fundarins verða Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar og innviðaráðherra.

Stjórnin.