Félagsfundur Framsóknarfélags Mosfellsbæjar

Þriðjudagur 22. febrúar 2022 –
Athugið!

Vegna veðurs verður félagsfundur Framsóknar í Mosfellsbæ þriðjudaginn 22. febrúar kl. 20:00 en ekki mánudag eins og til stóð.