16/10/2024
Miðvikudagur
20:00 - 22:00
17. Kjördæmaþing Framsóknarmanna í Reykjavík
Miðvikudagur 16. október 2024 –
Stjórn KFR boðar til 17. Kjördæmaþings Framsóknarmanna í Reykjavík miðvikudaginn 16. október í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6, 3. hæð, kl. 20:00 Framboð í trúnaðarstörf skulu berast til starfsnefndar á netfangið reykjavik@framsokn.is. Framboðsfrestur rennur út þremur sólarhringum fyrir boðaðan þingtíma.Drög að dagskrá:
- Kosning starfsmanna þingsins.
- Skýrsla stjórnar og ársreikningur 2023.
- Ávörp gesta.
- Lagabreytingar.
- Kosningar:
- Formaður KFR.
- 6 fulltrúar í stjórn KFR og 2 til vara.
- Formaður kjörstjórnar.
- 6 fulltrúar í kjörstjórn og 3 til vara.
- Fulltrúar KFR í miðstjórn skv. lögum flokksins.
- 2 skoðunarmenn reikninga og 1 til vara.
- Pallborðsumræður.
- Önnur mál.
- Einn fulltrúi fyrir hverja byrjaða 10 félagsmenn hvers aðildarfélags í kjördæmunum.
- Aðal- og varamenn í stjórn kjördæmasambandsins.
- Aðalmenn kjördæmanna í miðstjórn Framsóknarflokksins.
- Heiðursfélagar í aðildarfélögum í kjördæmunum 70 ára og eldri.
- Undir II. Kjördæmaþing - að í stað dagsetningarinnar „15. nóvember“ í 1. málsl. 4. gr. komi: 15. apríl ár hvert og að minnsta kosti einn upplýsingafund með þingmönnum kjördæmanna á hverjum þingvetri.
- Undir VII. Um framboð til alþingiskosninga og sveitarstjórnarkosninga – að í stað orðsins „póstkosning“ í 3. málsl. 18. gr. komi: rafræn kosning.