20. Kjördæmisþing KFNV í Borgarnesi

LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 2020 –

Boðað er til 20. Kjördæmisþings Kjördæmissamband Framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi (KFNV) laugardaginn 10. október í Borgarnesi.

Formenn aðildarfélaga eru hvattir til þess að huga að því að manna kjörbréf fyrir þingið og gott væri að áhugasamir félagsmenn myndu tilkynna sig til þeirra.

Tryggjum góða mætingu á skemmtilegt kjördæmisþing!

Nánari upplýsingar og drög að dagskrá kemur síðar.

Stjórn KFNV

STJÓRN KFNV.