22. Kjördæmisþing Framsóknar í Suðvesturkjördæmi 

Laugardagur 22. október 2022 –

Boðað er til 22. Kjördæmisþing Framsóknarmanna í Suðvesturkjördæmi (KFSV) laugardaginn 22. október 2022 að Bæjarlind 14-16 í Kópavogi og hefst þingið kl. 13:00.

Dagskrá samkv. samþykktum KFSV og þinggjald er 3000 kr.

Stjórn KFSV