Aðalfundur Framsóknarfélags Garðabæjar

Fimmtudagur 6. maí 2021 –

Boðað er til aðalfundar í Framsóknarfélagi Garðabæjar fimmtudaginn 6. maí í fjarfundi á ZOOM kl. 20.00. Vinsamlegast sendið skráningu á aðalfundin á netfangið framsokn@framsokn.is til að fá slóð á fundinn.

Á aðalfundi skal m.a. taka fyrir eftirfarandi dagskráratriði:

a) Skýrslu formanns um starfsemi félagsins á liðnu starfsári.
b) Endurskoðun reikninga félagsins fyrir s.l. reikningsár.
c) Kosning formanns.
d) Kosningu sex manna í aðalstjórn félagsins og tveggja til vara.
e) Kosningu skoðunarmanns reikninga.
f) Kosningu fulltrúa á kjördæmisþing.
g) Kosningu fulltrúa á flokksþing.
h) Önnur mál.

Stjórn Framsóknarfélags Garðabæjar