Aðalfundur Framsóknarfélags Grindavíkur

Laugardagur 12. febrúar 2022 –

Boðað er til aðalfundar Framsóknarfélags Grindavíkur laugardaginn 12. febrúar í Gjánni í Grindavík kl. 10:00. Boðið verður upp á morgunhressingu.

Dagskrá:
  1. Venjulega aðalfundarstörf.
  2. Framboðsmál.
  3. Önnur mál.

Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt og jafnvel áhuga á því að fara í framboð eru hvattir til að mæta á aðalfundinn, við tökum vel á móti nýjum félögum.

Stjórn Framsóknarfélags Grindavíkur