Aðalfundur Framsóknarfélags Mosfellsbæjar

Aðalfundur Framsóknarfélags Mosfellsbæjar

fer fram í Harðarbóli, félagsheimili hestamannafélagsins Harðar, í Mosfellsbæ.

Fimmtudaginn 7. apríl 2022 kl. 20:00.

Dagskrá fundarins:

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  2. Skýrsla stjórnar
  3. Ársreikningur 2021
  4. Kosning stjórnar
  5. Lagabreytingar
    1. Tillögur að lagabreytingum skulu berast til stjórnar félagsins eigi síðar en 2 sólarhringum fyrir aðalfund, sbr. 15. gr. laga Framsóknarfélags Mosfellsbæjar.
    2. Lagabreytingartillögur er hægt að senda til stjórnar í tölvupósti.
  6. Önnur mál

Sérstakur gestur fundarins verður Ágúst Bjarni Garðarsson, þingmaður Suðvesturkjördæmis og formaður bæjarráðs í Hafnarfirði.