Aðalfundur Framsóknarfélags Mosfellsbæjar

Þriðjudaginn 18. apríl 2023 –

Flokksfélagar eru hvattir til að mæta.

***

Úr lögum Framsóknarfélags Mosfellsbæjar:
  1. gr. Boða skal til aðalfundar með 10 daga fyrirvara með auglýsingu, tölvupósti eða á annan óvéfengjanlegan hátt.  Í fundarboði skal getið dagskrár.  Aðalfundur er löglegur sé löglega til hans boðað.  Seturétt á aðalfundi hafa með fullum atkvæðisrétti, allir þeir sem hafa skráð sig í félagið 2 vikum fyrir aðalfund samkvæmt félagatali á skrifstofu flokksins.
  2. gr. Á aðalfundi skal kjósa í eftirfarandi embætti úr hópi félagsmanna:
    formann félagsins
    tvo aðalmenn í stjórn og tvo til vara
    tvo skoðunarmenn reikninga
    fulltrúa félagsins á kjördæmisþing Suðvesturkjördæmis, en aðalfundur getur falið stjórn að ganga frá vali á fulltrúum félagsins á kjördæmisþing.Á aðalfundi skal taka fyrir ársreikning síðasta reikningsárs, yfirfarinn af félagskjörnum skoðunarmönnum, einnig skal leggja fram skýrslu stjórnar fyrir síðasta starfsár

***