Miðvikudagur 10. maí 2022 –
Boðað er til aðalfundar Framsóknarfélags Reykjavíkur miðvikudaginn 10. maí 2023 í Framsóknarhúsinu að Hverfisgötu 33 í Reykjavík, kl. 20:00.
Dagskrá fundar:
- Fundarsetning
- Stjórn gefur skýrslu um starfsemi félagsins á liðnu ári.
- Gjaldkeri flytur skýrslu um fjárhag félagsins og leggur fram reikninga.
- Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga og þeir lagðir til samþykktar.
- Kosningar til stjórnar.
- Önnur mál.
Þeir sem vilja bjóða sig fram til stjórnar og trúnaðarstarfa hjá félaginu skulu senda tölvupóst á adalsteinn@recon.is eigi síðar en sunnudaginn 7. maí kl. 20:00.
Kosið er um formann, varaformann og 5 meðstjórnendur.
Hlökkum til að sjá ykkur!