Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur

Miðvikudagur 10. maí 2022 –

Boðað er til aðalfundar Framsóknarfélags Reykjavíkur miðvikudaginn 10. maí 2023 í Framsóknarhúsinu að Hverfisgötu 33 í Reykjavík, kl. 20:00.

Dagskrá fundar:
  1. Fundarsetning
  2. Stjórn gefur skýrslu um starfsemi félagsins á liðnu ári.
  3. Gjaldkeri flytur skýrslu um fjárhag félagsins og leggur fram reikninga.
  4. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga og þeir lagðir til samþykktar.
  5. Kosningar til stjórnar.
  6. Önnur mál.
Þeir sem vilja bjóða sig fram til stjórnar og trúnaðarstarfa hjá félaginu skulu senda tölvupóst á adalsteinn@recon.is eigi síðar en sunnudaginn 7. maí kl. 20:00.
Kosið er um formann, varaformann og 5 meðstjórnendur.
Hlökkum til að sjá ykkur!

 

Framsóknarfélag Reykjavíkur