Aðalfundur Framsóknarfélags Suðurnesjabæjar

Mánudagur 9. janúar 2023-

Boðað er til aðalfundar Framsóknarfélags Suðurnesjabæjar mánudaginn 9. janúar í Vörðunni að Miðnestorgi 3 í Suðurnesjabæ kl. 20.00.

Dagskrá:
Venjulega aðalfundarstörf.
Kosning stjórnar.
Önnur mál.

Stjórn, Framsóknarfélags Suðurnesjabæjar