Aðalfundur Framsóknarfélags Suðurnesjabæjar

Fimmtudagur 3. febrúar 2022 –

Aðalfundur Framsóknarfélags Suðurnesjabæjar verður haldinn  fimmtudaginn 3. febrúar í fjarfundi (Zoom) kl. 20:00. Hlekkur á fundinn verður sendur félagsmönnum er nær dregur.

Dagskrá:
  1. Venjuleg aðalfundarstörf.
  2. Ákvörðun um aðferð við val á framboðslista.
  3. Önnur mál
Stjórnin.