17/10/2024

Fimmtudagur

19:30 - 21:00

Aðalfundur Sambands eldri Framsóknarmanna – SEF

Fimmtudagur 17. október 2024 –
Aðalfundur Sambands eldri Framsóknarmanna (SEF) verður haldinn á TEAMS fimmtudaginn 17. október 2024 og hefst hann kl. 19:30.
Drög að dagskrá:
  1. Venjuleg aðalfundarstörf.
  2. Ályktanir lagðar fram og afgreiddar.
  3. Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála- og efnahagsáðherra ræðir starfið í flokknum og hvað er framundan.
  4. Drífa Jóna Sigfúsdóttir varaformaður LEB ræðir hvað Landsamband eldri borgara er að gera í réttinda- og kjaramálum eldra fólks.
  5. Önnur mál.
Skráning:
Þeir félagar sem vilja taka þátt í í fundinum sendi ósk um það á netfangið: framsokn@framsokn.is. Á fundardegi, 17. október, fá þeir sem hafa óskað eftir því að sitja fundinn hlekk til að tengjast inn á fundinn. Félagar hvattir til að taka þátt í okkar starfi og mæta á aðalfundinn. Ef einhverjar spurningar vakna má hafa samband við  framsokn@framsokn.is eða hringja á skrifstofu Framsóknar í síma: 540-4300.
Með Framsóknarkveðju, Stjórn SEF