Aðalfundur Ung Framsókn í Reykjavík

Laugardagur 26. apríl 2023 –

Öllum er boðið á aðalfund UngFramsóknar í Reykjavík.

Dagskrá fundarins:

– Fundarsetning.
– Tilnefning eða kosning fundarstjóra og fundarritara.
– Stjórn gefur skýrslu um starfsemi félagsins á liðnu starfsári.
– Flutt verður skýrsla um fjárhag félagsins og lagðir fram reikningar.
– Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga.
– Reikningar bornir upp til samþykktar.
– Lagabreytingar.
– Kosning formanns og stjórnar.
– Önnur mál.
– Fundarslit.

Hlökkum til að sjá sem flesta!

Ung Framsókn í Reykjavík