26/10/2024
Laugardagur
14:00 - 15:30
Aukakjördæmaþing KFR – samþykkt framboðslista
Laugardagur 26. október 2024 –
Boðað er til aukakjördæmaþings KFR laugardaginn 26. október kl. 14:00 að Nauthóli, Nauthólsvegi í Reykjavík.
Dagskrá:
1. Þingsetning og kosning starfsmanna þingsins.
2. Tillaga kjörstjórnar að framboðslistum í Reykjavíkurkjördæmum norður og suður fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember 2024.
3. Önnur mál.
Verið hjartanlega velkomin!