Aukakjördæmisþing KSFS

Laugardagur 26. júní 2021 –

Stjórn Kjördæmissambands Framsóknarmanna í Suðurkjördæmi (KSFS) boðar til aukakjördæmisþings laugardaginn 26. júní kl. 11.00-12:00 á Marriott hótel í Reykjanesbæ.

Jafnframt verður boðið upp á mætingu á fjarfundi. Hlekkur verður sendur síðar í vikunni í tölvupósti og munu allir þingfulltrúar skrá sig með rafrænum skilríkjum inn á þingið.

Veitingastaðinn The Bridge á hótelinu verður með góð tilboð fyrir þingfulltrúa og eru þeir hvattir til að bóka borð með fyrirvara ætli þeir sér að borða eftir þingið. Slóðin er:

https://is.thebridge.is/

Upplýsingar um hótelið sjálft má nálgast hér:

https://www.marriott.com/hotels/travel/kefcy-courtyard-reykjavik-keflavik-airport/

Dagskrá:
  1. Framboðslisti Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi fyrir
    alþingiskosningarnar 25. september 2021.
  2. Önnur mál.

Þinggjald er 2.000,- kr. sem greiðist fyrir þingsetningu inn á reikning kjördæmissambandssins:

Kt. 690169-4019
Rn. 325-26-000800

Formenn aðildafélaga verða að skila kjörbréfum fyrir kl. 16:00 á föstudaginn 25. júní og sendist á formann KSFS Björn Harðarson á holt@emax.is

Stjórn KSFS