03/03/2025

Mánudagur

19:30 - 21:00

Bæjarmálafundur á Akureyri

Mánudagur 3. mars 2025 –
Bæjarmálafundur verður haldinn mánudaginn 3. mars í fundarsal Einingar Iðju stéttarfélags að Skipagötu 14 á Akureyri. Þar fara bæjarfulltrúar yfir stöðu bæjarmálanna, nefndarfólk kynnir það sem gerist í sinni nefnd og almenn umræða tekin um bæjarmálin. Við hvetjum öll sem hafa áhuga á bæjarmálum og vilja taka þátt í starfi Framsóknar á Akureyri að mæta á bæjarmálafund.
Framsókn á Akureyri