Þriðjudagur 6. apríl 2023 –
Bæjarmálafundur Framsóknarfélags Suðurnesjabæjar verður haldinn
Þriðjudaginn 6. júní kl. 19:30 á Sjávarsetrinu Vitatorgi 7.
Til umræðu er dagskrá bæjarstjórnarfundar sem fram fer miðvikudaginn 7. júní.
Einnig verður fjallað um nefndarstörf og almenn umræða um bæjarmálin.
Um er að ræða síðasta fund fyrir sumarfrí og munum við svo hefja starfið aftur að fullum krafti í haust.
Allir velkomnir.
Framsóknarfélag Suðurnesjabæjar