Félagsfundur Framsóknarfélags Múlaþings og kynning á framboðslista
Fimmtudagur 20. ágúst 2020 –
Framsóknarfélag Múlaþings boðar til félagsfundar í Austrasalnum, Tjarnarbraut 19 á Egilsstöðum, fimmtudaginn 20. ágúst kl. 20:00.
Á fundinum verður framboðslisti fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar formlega staðfestur og frambjóðendur kynna sig.
Gert er ráð fyrir að tveggja metra fjarlægðamörk verði virt og félagsfólk er beðið að viðhafa allar nauðsynlegar sóttvarnaráðstafanir.
Stjórn Framsóknarfélags Múlaþings.