Félagsfundur Framsóknarfélags Múlaþings

Laugardagur 3. október 2020 –

Boðað er til félagsfundar hjá Framsóknarfélagi Múlaþings laugardaginn 3. október í Austrasalnum að Tjarnarbraut 19 á Egilsstöðum kl. 10.30.

Til umræðu verður málefnasamningur B-lista Framsóknarflokks og D-lista Sjálfstæðisflokks og  hann lagður fram til samþykktar.

Framsóknarfélag Múlaþings