03/02/2026
Þriðjudagur
18:00 - 19:30
Félagsfundur Freyju – Félags Framsóknarkvenna í Kópavogi
Þriðjudagur 3. febrúar 2026 –
Boðað er til félagsfundar Freyju – Félags Framsóknarkvenna í Kópavogi þriðjudaginn 3. febrúar nk. að Bæjarlind 14-16 í sal Framsóknar í Kópavogi kl. 18:00.
Dagskrá:
- Kosning starfsmanna fundarins.
- Val á fulltrúum félagsins á 38. Flokksþing Framsóknar.
- Fréttir frá Kvenfélagasambandi Kópavogs.
- Önnur mál.
