23/01/2025
Fimmtudagur
19:30 - 20:30
Félagsfundur SEF með þingmönnum
Fimmtudagur 23. janúar 2025 –
Samband eldri Framsóknarmanna (SEF) boðar til fundar með þingmönnum flokksins á Teams, fimmtudaginn 23. janúar kl. 19:30.
Dagskrá:
1. Kosningarnar og staða eldri félaga innan flokksins eftir þær. 2. Staðan í landsmálunum. 3. Önnur mál.
Þeir félagsmenn sem vilja fá hlekk á fundinn sendi vinsamlegast póst á netfangið framsokn@framsokn.is.