Frambjóðendur Framsóknar á Hvammstanga - Handbendi Brúðuleikhús
Mánudagur 25. nóvember 2024 -
Þingmenn og frambjóðendur Framsóknar bjóða til opins fundar á Hvammstanga mánudaginn 25. nóvember kl. 20:00 í Handbendi Brúðuleikhús, Eyrarlandi 1.
Við hlökkum til að heyra frá ykkur, kynna okkur enn frekar og kynna áherslur fyrir komandi kjörtímabil.
Smellið hér á viðburðinn á Facebook.
Minni öfgar - Meiri Framsókn
Kveðja, Stefán Vagn, Lilja Rannveig, Halla Signý, Ragnar Sæm og Þorgils.
Framsókn í Norðvestur