04/11/2023
Laugardagur
-
Haustferð Kvenna í Framsókn
Laugardagur 4. nóvember 2023 ‒
Haustferð Kvenna í Framsókn verður farin þann 4. nóvember. Við höldum af stað frá Hverfisgötunni að morgni og komum aftur seinni partinn. Boðið verður upp á hádegismat og veigar meðan birgðir endast.
Ef þú ætlar að taka þátt biðjum við þig að skrá þig í gegnum eyðublaðið hér að neðan, listinn þaðan gildir - ekki er nóg að gera going á viðburðinn.
Skráningarblað: https://forms.gle/Sg4Ty3oSSnw26Ayf9
Við hlökkum til að sjá þig í Hveragerði!