22. Kjördæmisþing KFNA haldið á Selhóteli við Mývatn 22. október 2022

22. Kjördæmisþing KFNA haldið á Selhóteli við Mývatn 22. október 2022
Þakklæti – virðing – vinnusemi

Dagskrá:
Laugardagur 22.október

13:00 Setning og kosning starfsmanna þingsins:
Tveggja þingforseta
Tveggja þingritara

Þriggja fulltrúa í kjörbréfanefnd
Uppstillingarnefnd
13:10 Skýrsla stjórnar og reikningar lagðir fram
13:30 Ávörp gesta:
14:15 Almennar stjórnmálaumræður
15.15 Kaffihlé
15:30 Stjórnmálaályktanir
15:45 Nefndastörf
16:30 Ályktanir lagðar fyrir þing
17:00 Lagabreytingar/ fjármál
17:10 Kosningar:

Þrjá fulltrúa í stjórn KFNA til tveggja ára og fimm varafulltrúa til eins árs.
Formann kjörstjórnar
Sex fulltrúa í kjörstjórn

Fulltrúa KFNA í miðstjórn Framsóknarflokksins samkvæmt lögum flokksins
Tvo skoðunarmenn reikninga og tvo til vara
17:30 Önnur mál
18:00 Þingslit

Þinggjöld 5.000,- pr. fulltrúa, aðildarfélög eru vinsamlegast beðin að borga fyrir sína félagsmenn samkvæmt kjörbréfi og leggja inná reikning KFNA í síðasta lagi þann 22.október kt:691101-2740 banki0162 hb 26 reikningur 075740

Hótel:
Eins manns herbergið á 16.000,- með morgunmat nóttin
Tveggja manna herbergið á 18.000,- með morgunmat nóttin

Panta þarf herbergi hjá Pálínu á maili palinam@asa.is eða í síma 8698216, fyrir 8. október

Kjörbréfum skal skila eigi síðar en þann 15. október

Kvöldverðurinn verður svo hlaðborð hússins og kostar 6.500 kr á mann.

Reyktur silungur, grafinn lax, sjávarréttapaté, marineraðir sjávarréttir, brauð – salat Lambakjöt – kjúklingur svínakjöt ásamt sósum, kartöflum og meðlæti Eftirréttahlaðborð Kaffi og súkkulaði

Stjórn KFNA