Kosningakaffi Framsóknar í Reykjavík
Laugardagur 30. nóvember 2024 –
Kíktu til okkar með vini og vandamenn í rjúkandi heitt kaffi og gómsætar veitingar í kosningamiðstöðinni að Suðurlandsbraut 30.
Boðið verður upp á afþreyingu fyrir börn, piparkökuskreytingar o.fl.
Öll hjartanlega velkomin!
Lilja, Ási og frambjóðendur Framsóknar í Reykjavík
Vantar þig akstur á kjörstað?
Framsókn býður upp á akstur á kjörstað á höfuðborgarsvæðinu á kjördag og utankjörfundar fram að kjördegi. Hafðu samband í síma 856-3577 og akstur verður útvegaður við fyrsta tækifæri.
Hver er minn kjörstaður? Sjáið hér hvar þið eruð á kjörskrá.
Framsókn í Reykjavík