Laugardagsfundur í Kópavogi

Laugardagur 30. október 2021 –

Laugardagsfundur með venjulegu sniði á laugardaginn, 30. október, þar sem bæjar- og landsmálin verða rædd. Fundurinn verður haldinn að Bæjarlind 14-16 á annari hæð og hefst hann kl. 11:00.

Allir velkomnir og verða veitingar að hætti okkar Framsóknarfólks á boðstólum.

FRAMSÓKN Í KÓPAVOGI