Laugardagsfundur í Múlaþingi – Líneik Anna og Jónína

Laugardagur 25. febrúar 2023 –

Laugardaginn 25. febrúar ætlum við að hittast í Austrasalnum kl. 11 í kaffispjalli. Þar fáið þið tækifæri á að ræða við Líneik og Jónínu um málefni bæði á sveitarstjórnarstigi og landsmálin.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

Framsókn í Múlaþingi