Laugardagsfundur í Múlaþingi – Þórarinn Ingi og Jónína

Laugardagur 15. apríl 2023 –

Okkur finnst vera kominn tími á fund í Borgarfirði eystri og þess vegna ætlum við að hittast laugardaginn 15. apríl í Álfheimum kl. 11:00.

Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður, og Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar, munu mæta á svæðið og ræða við okkur um  sveitarstjórnarmálin.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

Framsókn í Múlaþingi