Opinn fundur á Akureyri – Sigurður Ingi og Ásmundur Einar

Þriðjudagur 23. mars 2021 –

Við viljum bjóða þér til opins fundar með Sigurði Inga og Ásmundi Einari á þriðjudaginn 23. mars í sal Rauðakrossins að Viðjulundi 2 á Akureyri kl. 18.00.

Framsóknarfélag Akureyrar og nágrennis.