27/02/2024

Þriðjudagur

20:00 - 22:00

Opinn fundur í kjördæmaviku - Mosfellsbær

Þriðjudagur 27. febrúar –

May be an image of 3 people and text
Opinn fundur með Willum Þór Þórssyni, heilbrigðisráðherra. Með Willum á fundinum verður Ágúst Bjarni Garðarsson þingmaður Framsóknar í Suðvesturkjördæmi.
Sérstakir gestir verða bæjarfulltrúar Framsóknar í Mosfellsbæ þau Halla Karen Kristjánsdóttir, formaður bæjarráðs, Aldís Stefánsdóttir, Sævar Birgisson og Örvar Jóhannsson. Einnig verður Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra og ritari Framsóknar á staðnum.
Hlökkum til að eiga gott samtal!
Hvar: Skátaheimili Mosverja, Álafossvegi 18, Mosfellsbæ

Framsókn