Opinn fundur í kjördæmaviku – Reykjavík
Mánudagur 26. febrúar –
Hvað brennur á íbúum Reykjavíkur?
Opinn fundur með
Lilju Dögg Alfreðsdóttur, varaformanni Framsóknar og menningar- og viðskiptaráðherra,
Ásmundi Einari Daðasyni, ritara Framsóknar og mennta- og barnamálaráðherra auk
Einars Þorsteinssonar, borgarstjóra.
Sérstakir gestir verða borgarfulltrúar Framsóknar í Reykjavík þau Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Magnea Gná Jóhannsdóttir og Aðalsteinn Haukur Sverrisson.
Smelltu hér til að nálgast viðburðinn á Facebook.
Hlökkum til að eiga gott samtal!
Hvar: Sykursalur, Grósku hugmyndahúsi kl. 20:00.
Framsókn