25/01/2024

Fimmtudagur

20:00 - 21:30

Opinn fundur – Jarðhræringar á Reykjanesi

Fimmtudagur 25. janúar 2024 –
Framsóknarfélögin í Reykjavík standa fyrir opnum fundi um jarðhræringarnar á Reykjanesi og stöðuna í Grindavík fimmtudaginn 25. janúar kl. 20:00 á Hverfisgötu 33. Lilja Alfreðsdóttir fer yfir aðgerðir stjórnvalda og Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingur, fjallar um stöðuna á Reykjanesi út frá jarðfræðilegu sjónarhorni. Öll velkomin!
Framsókn í Reykjavík